Færslur

Sýnir færslur frá júlí 6, 2003
..:Flognir:.. Mánudagur. Brúmm brúmm, í gær hjóluðum við Siggi Hrefnu út í Ólafsfjörð og upp allan Burstabrekkudal, þetta er dalur sem maður finnur rétt innan við Ólafsfjörð "þessi nákvæmni verður að duga ;)" og á eftir hjóluðum við inn í botn á Karlsárdal en hann er rétt utan við Dalvík, og er smá fjallaskarð sem skilur þessa dali að, rafmagnslínan milli Eyjafjarðar og Ólafsfjarðar liggur upp þessa dali og yfir skarðið sem skilur þá að. Á eftir kíkti ég upp í gil til að huga að fálkaungunum en þá var bara annar í hreiðrinu og hinn ekki sjáanlegur :(. Þriðjudagur. Fór í nudd til Begga eftir hádegi og snéri hann eitthvað upp á hrygginn á mér sem er víst full stífur, já þetta er einkennilegt það sem á að vera lint er stíft og öfugt ,). Ég er ekki frá því að þetta sé eitthvað að koma þó að mér finnist batinn hægur, þetta er kannski bara aldurinn, og ef að maður hugsar til Grænlendinganna fyrr á öldinni þá er þetta sennilega bara í góðu standi, en til glöggvunar fyrir y
..::Vindur::.. Ég ætla bara að hafa þetta stutt núna. Fórum með strákana út í Hrísey á skeljahátíðina í gær og var það rosalega gaman, svo var farið heim og grillað. Í dag er svo frekar hvasst en sól og 13°C hiti. Þetta verður að duga ykkur núna ;)....... En ég ætla nú samt að spreða á ykkur einum brandara ;).... Three desperately ill men met with their doctor one day to discuss their options. One was an alcoholic, one was a chain smoker, and one was a homosexual. The doctor, addressing all three of them, said, "If any of you indulge in your vices one more time, you will surely die." The men left the doctor's office, each convinced that he would never again indulge himself in his vice. While walking toward the subway for their return trip to the suburbs, they passed a bar. The alcoholic, hearing the loud music and seeing the lights, could not stop himself. His buddies accompanied him into the bar, where he had a shot of whiskey. No sooner