Mánudagur 9.ágúst 2004

..::Stillimynd::..
Það er víst lítið annað að segja en að þetta er hálfgerð stillimynd á þessu núna, en þannig orðaði guttinn það þegar mamman spurði hvað honum hefði dreimt um nóttina, ekki neitt sagði guttinn það vara bara stillimynd!:):).
Hér er svartaþoka og heitt svo að allt lifandi er rennsveitt :), en hér spókar megnið af áhöfninni sig um á stuttbuxum og bol vegna hitasvækjunnar.
Þegar ég var að fletta gömlu Víkurfréttablaði í dag, sjálfsagt í hundraðasta skipti þá rakst ég á nokkuð góða rímu:
Níu hressar beitningarkonur í Grindavík gengu út í sjó með svuntu.
Sjórinn náði þeim aðeins í hné........rímar á flóði!!
That´s it for to day..........

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi