Færslur

Sýnir færslur frá desember 26, 2004
Mynd
Gleðilega hátíð öll Jólabörn ;). Já það er ýmislegt sem fólk tekur sér fyrir hendur um jólin, þessi jól hjá okkur voru nokkuð frábrugðin öðrum jólum. Klikkið á myndina og hún mun leiða ykkur í hinn stóra sannleika :). Bið svo Guð og gæfuna að fylgja ykkur áfram um vandrataða villustíga lífsins og leiða ykkur burt frá allri villu og vandræðum.