Færslur

Sýnir færslur frá mars 13, 2005
Ja, Ich komme! Ich komme snell!!! Eitthvað hljómaði þetta kunnuglega, en ég setti það alls ekki í samband við flugferð með Iceland Express nei! En nú er þetta semsagt orðið slagorð í auglýsingu fyrir áðurnefnt lágjalda flugfélag. Þegar kafað er djúpt inn í minnisbankann þá smá birtist tengingin, jú þetta var mikið notað í þýskum fræðslumyndböndum sem nutu feyki mikilla vinsælda í setustofum Íslenska fiskiskipaflotans á fyrstu árum myndbandatækjanna :) :). Já heimurinn batnandi fer hehe!........