..::Parket::..
Jæja þá gef ég mér loksins tíma til að hripa einhverjar línur niður, en ég hef ekki sinnt blogginu að neinu viti undanfarið ;(.
Ég var búin að koma vélfáknum í stand og gangsetja mótorinn en hef ekki enn fundið nennt að hjóla neitt, enda er farið að vera helvíti kalt. Í morgun þegar ég leit á mælinn þá var –1°C oj oj.
Maður verður bara að biðja Guð um að ekki fari að snjóa það yrði algjört disaster ;(.
Það er svo sem búið að vera nóg annað að gera og er búið að leggja smelluparket á fjögur herbergi ;). En eins og allir vita þá er viðhald og endurbætur á þessum húskofum “endless story” ;).
En þetta er helvíti flott núna og er ég mjög sáttur við hvernig þetta kom út, það fór að vísu um mann þegar öll parketbúntin lágu frammi í stofu ósnert, en með góðri hjálp frá Sigtrygg þá sprautaðist þetta á gólfin á mettíma.
Og situr Erlan föst. En síðustu fréttir af henni voru þær að hún liggur enn í slippnum í St.Johns og nú eru menn að gera sér vonir um að hún fari niðu
Færslur
Sýnir færslur frá október 19, 2003