Færslur

Sýnir færslur frá 2017

London Heathrow

Mynd
Sit á London Heathrow og bíð eftir næsta flugi BA800 til Keflavíkur á leið minni frá Walvis Bay til Dalvíkur.  Fletti lauslega yfir fréttirnar, sé að Íslendingar eru á fullri ferð inn í framtíðina með kolabrennslu. Já og svo var verið að misnota einhverja hesta kynferðislega, eins og þessar vesalings skepnur hafi ekki verið misnotaðar nóg fyrir.