Hér eru nokkrar myndir af snjónum á Dalvíkinni.
Svona blasti bærinn við mér í morgun, þetta er jólalegt hehe.
En nú er orðið ansi stutt eftir af fríinu hjá mér en ég legg upp í útlegðina í fyrramálið.
Áður en ég fer ætla ég að nota tækifærið og óska ég öllum vinum fjölskyldu og kunningjum gleðilegs nýs árs!, og þakka fyrir allar góðu stundirnar á liðnum árum.
Gangið á Guðsvegum...............
Færslur
Sýnir færslur frá janúar 2, 2005