Færslur

Sýnir færslur frá júní 3, 2007
Mynd
..::Tilkynningarskyldan::.. Kom heim á klakann 1júní og sótti Hjördís mig út á Kef og við keyrðum beina leið norður á Dalvík. Fyrir norðan voru foreldrar mínir, Hanna Dóra systir og hennar fjölskylda mætt til að vera í fermingarveislunni á Sjómannadeginum. Fermingarveislan var haldin í hátíðarsal Dalvíkurskóla og tókst virkilega vel, vil ég þakka öllum sem hjálpuðu okkur að gera þetta að veruleika fyrir. Einnig vil ég þakka fyrir, öllum sem sáu sér fært að koma og vera með okkur á þessum tímamótum í lífi Einars Más. “Fjótlega moka ég inn einhverjum myndum úr veislunni!” Annars er bara lítið að frétta, veðrið hefur leikið við hvern sinn fingur síðan ég kom heim og náði ég að bera í veggina á pallinum, klára ;), en á eftir að bera á dekkið. Við Rúnar fengum okkur þennan fína túr á miðvikudaginn og keyrðum 240km mikið á slóðum og troðningum. Alveg dillandi ferð í dillandi veðri. Ferðin er merkt inn á kortamyndirnar en ég náði ekki að hafa þær í einu korti svo þetta verður bara að vera í f