..:: Sunnudagur til sælu::..
Sunnudagur til sælu, þannig leið sunnudagurinn hjá mér, eintóm sæla og aðallega morrað heimavið, við ætluðum að vísu á sleða í morgun en það var slegið af vegna veðurs.
Kannski finnum við okkur tíma til þess seinna.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi