..::Lífsmark::..
Ég fékk mér frí frá tölvunni í sumar og setti ekki staf inn, sé svo sem að það hafi skipt neinu, allavega kvartaði enginn.
En hvað sem því líður þá átti ég alveg rosalega gott frí heima á Islandi, mér fannst ég hafa náð að gera meira en oft áður þótt það liggi ekki mikið eftir mig í sýnilegum verkum.
Ég er enn þjakaður af skriftleti en vonandi næ ég að hrista hana af mér fljótlega.
Það eru nokkrir dagar síðan ég kom um borð aftur og erum við núna að byrja löndun utan við Dakhla (West Sahara), þetta er allt sama sniði og áður hér um borð, eiginlega allt eins, kötturinn á sínum stað og allir ánægðir ;).
Læt þetta duga í bili.
Bið Guð og gæfuna að fylgja ykkur......................

Ummæli

Hörður Hólm sagði…
Setti inn nokkrar myndir úr sumarfríinu
Nafnlaus sagði…
hae elskan vid erum a frabaerum stad,en heilsan er ekki nogu god og vid reyna ad flita heimferdinni.Vedrid er mjog gott og hotelid eitt thda flottast sem vid hofum verid a. En bakid versnar med hverjum degi svo vonandi komumst vid heim a sunudag.knus og kossar Mamma og Pabbi
Ásdís sagði…
Er rit-stíflan nokkuð á alvarlegu stigi? Á Vírus ekkert við þessu? :) Flott að fá blogg bráðlega

kveðja úr Garðabænum
Nafnlaus sagði…
Hehe, veit eiginlega ekki hvað er í gangi hjá mér í þessu.
Ég get gert mér í hugarlund hvert svar Vírusar yrði ef ég leitaði ráða hjá honum, "ekkert jafnast á við góða hvíld!" yrði sjálfsagt svarið. Lífshringurinn hanns er ekki mjög flókin, "Sofa Éta og brasa aðeins í sandkassanum ;)".
Ég reyni að koma mér af stað, sem fyrst :):)

Vinsælar færslur af þessu bloggi