..::Komin heim aftur::..

En ferðasagan verður að bíða betri tíma.
Er búin að vera á fullu upp fyrir haus hjá Brynju, en hún er að flytja í nýja íbúð og keypti í tilefni þess haug af húsgögnum sem átti eftir að setja saman.
Það var rétt að hafast að skrúfa restina saman.
Á morgun á svo að flytja góssið úr kjallaranum hjá okkur í nýju íbúðina.
Er alveg flatur eftir daginn og læt þetta því nægja í dag.

Bið Guð almáttugan og alla hans engla að vaka yfir ykkur.

<º))))><.•´¯`•. Hörður .•´¯`•.><((((º>

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi