..::Sorgardagur::..
Sú sorgarfrétt barst mér í morgun að Bára frænka væri dáin, ég verð alltaf ósköp lítill og ráðalaus þegar mér berast svona fréttir, mig langar til að segja svo margt en kem engu frá mér.


Ég ætla því að byrja á því að kveikja á kerti til minningar um Báru frænku, elsku frænka hvíldu í friði og ég vona að þér líði vel.
Ég bið Guð að passa Kidda og börnin ykkar, alla daga.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi