..::Siglt um netið!::..
Þar sem ég hef lítið annað að gera en að bíða eftir að löndun ljúki þá tók ég saman nokkra hlekki á heimasíður skipa sem gaman er að kíkja á, það eru alltaf fleirri og fleirri skip sem halda úti heimasíðum sem gaman að líta við á og sjá hvað menn eru að gera.

Því miður er allt of algengt að menn skilji ekki eftir sig spor á þessu rápi og er það miður því ég veit hversu hvetjandi það er ef einhver sýnir því áhuga á því sem verið er að gera, það kostar ekkert að kvitta í gestabækurnar eða skilja eftir kvitt á commentunum.

Ef þið vitið um einhverjar fleirri heimasíður skipa þá er ég mótækilegur fyrir hlekkjum á þær :).

Hér eru heimasíður nokkurra Íslenskra skipa:
Vona að þið hafið gaman af þessu........................

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Gaman að skoða þessar síður,sérstaklega þær færeysku,komst að því að ég er miklu betri í færeysku en ég hélt.
knús á þig Mamma
Nafnlaus sagði…
Já það er alltaf gaman að lesa Færeyskuna enda er hún ekki ólík Íslenskunni og engum Íslending vorkun að lesa Færeysku.

Hetta var stuttlegt að skriva :):)

Vinsælar færslur af þessu bloggi