..::Lifid er bid, endalaus bid::..
Hafid tid tekid eftir tvi ad tad er alltaf verid ad bida eftir einhverju? tannig var gaerdagurinn hja mer.
Eg var komin inn a Akureyri fyrir niu, og ta byrjadi eg a tvi ad bida eftir fluginu sem atti ad vera kukkan 11 en tad var vitlaust pantad svo a endanum beid eg til tolf, tegar eg kom sudur turfti eg ad bida halftima a flugvellinum eftir ad vera pikkadur upp og svona var allur gaerdagurinn, bida her bida tar.
Kikkti adeins vid hja Mommu i gardinum adur en eg for ut a flugvoll, tad var tvilika englablidan i gardinum og tad for vel um mann a ronabekknum uti i solinni :) en tad er gardbekkur sem foreldrar minir settu undir eldhusgluggann, mer finns hann ekkert osvipadur bekkum sem Bogi og Orvar sitja oftast a svo ad ronabekksnafnid er aettad tadan held eg.
Eftir stutt stopp i Gardinum for eg upp a voll, fekk far med Joni velstora en hann er ferdafelagi minn a tessari leid.
Flugid til Boston gekk med agaetum og vorum vid lentir klukkan 18:30 ad stadartima i gaerkvoldi, eitthvad let nu Hotelbillinn standa a ser og maetti ekki fyrr en a tridju hringingu eftir rumlega klukkustundar bid a vellinum :).
Hotelid er reglulega flott en tetta er nyr gististadur fyrir okkur og heitir Embassy Suites Hotel, vid komum okkur fyrir og forum svo nidur i mat enda ordnir svangir eftir ferdalagid, eftir matinn var eg fljotur ad pilla mig i koju enda klukkan sjalfsagt farin ad ganga 3 a GMT tima.
Eg var svo vaknadur um midja nott ad stadartima en nadi ad berja mig nidur aftur og aftur tangad til klukkan sjo en ta for eg nidur i morgunmatinn, fann svo tolvusetrid og akvad ad pikka svolitid.
Audvitad byrjadi eg a tvi ad opna MSN en ta var hann allur i dodlum(a spaensku) og ekki moguleiki ad logga sig inn tvi tad kom alltaf einhvert bull upp sem ekki var haegt ad losna vid, eg henti honum ta bara ut ur tolvunni og setti upp nyjan og ferskan, loggadi mig svo inn en ta var engin online :(.
Aframhald ferdarinnar verdur svo klukkan 13:30 en ta verdur flogid til Halifax, tar verdur bedid i tvo tima adur en sidast leggurinn verdur tekin eda til St.Johns, tangad verdum vid ekki komnir fyrr en 20 i kvold.
Tetta verdur ad duga ykkur i bili :)....Boston 08:31

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi