..::Kisi litli tíndur::.
Litli kisinn Ninnu og Gumma er tíndur, hann ráfaði eitthvert burt um helgina og hefur ekki skilað sér heim, þetta er bröndóttur kettlingur(fress) með köflótta ól, hann er einhverstaðar á vafri á Dalvík og ef einhver hefur séð hann eða veit hvar krílið er niður komið þá vinsamlegast hafið samband.
 
Hékk heima í mest allan gærdaginn og fór lítið út úr húsi þó var veðrið þokkalegt.
Spjallaði aðeins við Jón vélstjóra og hélt hann að vélin í Otto færi í gang í dag eða kvöld, svo nú fer að styttast í að ég komist af stað aftur.
 
Það hefur gengið á með skúrum hérna á Dalvík í morgun og frekar fúlt veður :(.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi