..::Tjah ha humm::..
Jæja þá er maður loksins komin um borð, og var ég frekar þrekaður eftir ferðalagið þegar ég var komin um borð, en það er bara þannig sem það er og ekkert við því að gera anað en að hvíla sig vel í nótt ;).
Annars er ekki mikið að frétta héðan annað en að það er mikill munur að komast á netið og svo náttúrulega er símkerfið alveg dillandi.
Læt þetta nægja núna.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Vona að heilsan sé betri í dag,og að veiðin verði góð. Það var gaman að heyra í þér í gær. Hér er snjór í dag aldrei þessu vant og verður víst að klæða bílinn í vetrarskóna um helgina. ástarkveðjur úr Kríulandi
Nafnlaus sagði…
miss you !!!!! en mikið er gott að geta verið í svona góðu símsambandi knús Guðný :-)

Vinsælar færslur af þessu bloggi