..::Slugs og leti::..

Tridjudagur.
Djof var gott ad vakna a hotelinu i gaermorgun og ekkert vesen, sturtadi mig og lalladi svo nidur i morgunmat. Tar hitti eg Kidda og Tona sem voru ad guffa i sig :), eftir morgunmatinn var slegid i og farid i verslunar og skodunarferd sem endadi a aegilegu hamborgaraati :).
Kiddi for svo yfir til Bay Rob seinnipartinn en Lee kom og sotti mig og forum vid i motorhjolaverslun, tar keypti eg mer galla a hjolid a ansi godum pris.
Eg fekk svo frettir af gangi mala i dollunni fra Matta, rafalinn er farin i land og er ad ollum likindum olaeknanlegur :(. Tad virdist allt a somu bokina laert a teim baenum.
I gaerkvoldi bordudum vid svo a hotelinu og baud eg Lee ad eta enda atti kappinn tad inni hja mer eftir allt umstangid gegn um tidina.
Vid byrjudum a kraekling og svo kom kjuklingur ala rumpels skins, og svo var endad a dokku rommi i heitu kakoi. Eftir atveislu tvo tennan daginn skreid eg upp a herbergi og lagdist fyrir utkyldur af mat :).

Midvikudagur
Var komin i morgunmat med Tona upp ur atta i morgun, svo var farid ad troda i toskurnar.
Pearce kom og sotti okkur klukkan half tolf og keyrdi okkur upp a voll, tad tok sinn tima ad komast i gegn um allar naflaskodanir og gegnumlysingu a ollum farangri en hafdist fyrir rest.
Uti a velli turftum vid ad hanga extra halftima i velinni medan hun var afisud, en a endanum for hun i loftid.
Eg er buin ad vera ad drepast i bakinu i morgun og gat varla bedid eftir tvi ad komast til Halifax og fara i nudd, ja fin tjonusta a vellinum i Halifax :).
Eftir nuddid var svo skroppid nidur og beina leid a internet kaffihus tar sem tessi ord er skrifud :).
Tad er einn og halfur timi i flugid yfir til Boston svo ad tad tarf sjalfsagt ad fara ad huga ad tvi.

Tad er lang sidan eg hef komist a netid, eg sa ad eldri systur minni tykir tad full Guddomlegt sem eg hef skrifad :), en sem betur fer erum vid misjafnlega af Gudi gerd og misjafnar tarfir okkar.
Akaflega held eg ad lifid yrdi tilbreytingarsnautt og leidnlegt ef allir hugsudu og vaeru eins, megi Gud forda okkur fra tvi.

Jaeja tetta verdur ad duga ykkur i dag.

Bid Gud og gaefuna ad fylga ykkur ollum, hvort sem ykur likar tad eda ekki :).

Halifax 16:30 local time
Hordur

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi