..::Gengin upp ad hnjam::..
Maettum i morgunmat um hafl tiu i morgun og guffudum i okkur kraesiingunum, en tad tarf ekki ad kvarta yfir ad tad se ekki nog urval i mat og drykk, eg er samt hissa a ad tad se bodid upp a vodka og freydivin i morgunverdarbordinu, en tetta er greinilega til komid vegna tess ad einhverjir vilja tetta, eg sleppti samt sterku drykkjunum og let naegja te og appelsinudjus.

Eftir morgunmatinn fengum vid okkur svo rolt, eg byrjadi ad kaupa inneign a simann, madur er odrin eins og unglingarnir hehe, en svo roltum vid strondina a enda i goda vedrinu. Eftir standhoggid var stefnan sett upp i bae tar sem vid doludum um i rolegheitunum og kiktum i budir, tarna voru miklu skemmtilegri budir en nidri i bae, budir sem minntu a kaupfelagid a Borgarfirdi Eystra, allt fra saumnalum til verkfaera og allt tar a milli, virkilega gama ad koma i svoleidis budir.
Tegar gangan for ad taka i settumst vid nidur a einhverjum utiveitingarstad og fengum okkur pitsu, tarna var gott ad sitja i solinni og fylgjast med sibreytileka mannlifsins a medan vid bordudum pitsuna.

Nu var komid ad tvi ad rolta upp a hotel og kikja a sundlaugina a takinu, hun var reglulega fin og svaedid i kring um hana flott, vid nadum i sundfotin og logdumst i solbad, eg nennti ekki i laugina enda var hun iskold, en Gudny let sig hafa tad ad fara ut i.

Eg laumadist svo i tolvuna a eftir.

Vona ad tad valdi ykkur ekki miklum vandraedum ad stauta i gegn um tetta svona islenskustafalaust, fyrir mer er tetta ekki vandamal, svona var tetta alltaf skrifad a inmarsat-c gerfihattarkerfinu tegar tad turfti ad semda mail eda skeyti.
Eg nota ad visu t i stad th, en tad gerir thetta bara skemmtilegra ad thurfa ad hafa adeins fyrir thessu, en kannski aetti eg frekar ad hafa th, tid segid bara til.

Mynd dagsins er af hotelinu sem vid erum a, eg get ekki sett inn neinar myndir en eg hirti tessa a netinu, hun verdur ad duga.

Ja tetta verdur ad duga ykkur i dag.
Gangid a Gudsvegum i Gudsfridi....................

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Gaman að heyra frá ykkur og ekkert vandamál að lesa bloggið.Hér er frost og stillt veður,mikill gaddur fyrir norðan og austan. Vona að þið eigið góða daga og safnið sól í kroppin knús úr Kríulandi
Nafnlaus sagði…
Hæmm:D öfunda ykkur svo ískalt hérna:I Ég er bara hérna heima hjá hönnu dóru er að passa Hauk litla:)er bara dulla mér i tölvunni hann steinsefur:) Enn ætlaði bara segja hæ elska ykkur kv Hjördís

Vinsælar færslur af þessu bloggi