..::Komin til Palmas::..
Jaeja ta er madur komin i tolvu aftur en tad verdur nu frekar skritid malfarid tar sem islenskt lyklabord er ekki a bodstolnum og svo er windowsinn a spaensku, meira ad segja ta kemur bloggsidan min upp a spaensku i tolvunni, en nog um tad.

Gaerdagurinn var agaetur og setti Sjoli okkur i land upp ur tiu, tad er alltaf jafn athyglisvert ad koma til Maritaniu, og madur veltir fyrir ser a hverju tetta folk lifir. Ekkert nema sandaudn og ekki beint busaeldarlegt, en samt er margt sem gledur augad og alltaf er haegt ad sja eitthvad nytt og skemmtilegt, i thetta skipti vakti tad mesta undrun mina ad sja mann med belju i bandi, tad var kannski ekki svo merkilegt fyrir adrar sakir ad bandid var i odrum afturfaetinum a beljunni sem haltradi a undan eigandanum, ekki hef eg hugmynd um af hverju madurinn hnytti tarna i beljuraefilinn en svona var tetta nu samt, beljugreyid var svo grindhorud ad tad matti telja i henni oll rif, tad var eins og skinnid hefdi verid strekkt yfir beinagrindina. Gott ef taf hefdi ekki matt fljuga henni ef settir hefdu verid a hana vaengir, en kannski hefur vesalings eigandinn verid med bandid i afurfaetinum a henni vegna tess ad hun hefur a tad til ad svifa upp ef hur leysir ekki vind lengi, hver veit?.
Nu og svo eru tad Asnakerrurnar, tar er nog af teim tarna, en taer samanstanda adallega ad gamalli bilhasingu sem sodin hafa verid a einhver jarn og net stekkt a milli, tar situr vagnstjorinn. Hradanum er svo stjornad med gumislongu sem latin er dynja i bakinu a vesalings skepnunni.
Fyrst madur er farin ad tala um dyrin sem adallega sjast tarna ta ma ekki gleima Geitunum en tad virdast allir eiga geitur tarna og taer eru ut um allt og virdast adallega naerast a gomlum plastpokum og pappakossum ;), sinn er sidurinn i hverju landi og tetta klaufdyr virdist vinsaelast af ollum dyrum tarna naest a eftir Ulfaldanum sem er ansi vinsaell lika.

En nog um tetta dyrabull. A leid okkar ad flugvellinum var greinilegt ad eitthvad mikid var i adsigi, hermenn med byssur um allt og folk sat i longum bunum medfram veginum ad bida eftir einhverju, fljotlega komumst vid ad tvi ad forseti Sudan vaeri ad koma i heimsokn og vid tyrftum ad vera snoggir ut a voll adur en honum yrdi lokad, tad gekk fint og vid komumst a vollinn.
A vellinum baud umbodsmadurinn okkar upp a coka cola medan vid bidum eftir velinni okkar. Eg fann svo salerni tar sem eg kastadi af mer vatni, tad matti ekki taka langan tima tvi eg fann ad tad borgadi sig ad reyna ad halda nidri i ser andanum a medan tad fossadi nidur af mer, og alls ekki snerta neitt, bara mida i gatid a golfinu og ekki anda, tetta hafdist en var ekki mjog spennandi.
Teir eru nokkrum skrefum a eftir okkur vesturlandabuum i salernismalum, klosettpappir tekkist ekki nema a finum hotelum. Tarna eru hendurnar notadar til skeininga og svo skolad a teim a eftir oj oj oj :(.
Sennilega eitthvad sem vinstri graenir gaetu athugad ad setja a lista hja ser, tetta vermdar skoga og er umhverfisvaent. Eg maeli samt med vestraenum sidum.

Flugvelin okkar maetti a rettum tima og vid fengum ad fara i loftid eftir mikid tras vegna komu forseta Sudan, en a vellinum var buid ad rulla ut rauda dreglinum, og hermenn stodu heidursvord i longum bunum.
Tad tok 3klst ad fljuga til Palmas og vorum vil lentir upp ur fjogur og var eg komin upp a hotel um fimmleitid.

Vid fruin fengum okkur svo skodunarrunt um baeinn, i kvold forum vid svo ut ad borda med Svani og Gabriellu, a matstadnum hittum vid nokkra Islendina allt Sjolamenn og tar af trir Eskfirdingar.

Ja svona leid tessi dagurinn, og ekki amalegt ad vera komin i fri.
Bid Guds engla ad vaka yfir ykkur hvar sem tid erud nidurkomin.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi