..::Part two::..
Fór til hnykk-nuddarans eftir hádegi og lét hann braka og bresta í mér eins og gömlum skúr, en það var gott og greinilegt að það þurfti að hreifa við þessu drasli.
Það er náttúrulega snilld að hafa aðgang að svona þjónustu hérna heima.
Ég fór svo niður á verkstæði og fékk körfuna hans Einars viðgerða, hún kengbognaði öll undan snjónum í vetur og svo brotnuðu upp suður þegar ég var að rétta gripinn.
Ég hafði keypt nýtt NBA net í körfuna úti í Kanada svo að það varð að koma þessu í stand, það var fljótlegt að sjóða þetta saman og koma henni upp aftur.
Fékk fréttir úr dollunni í dag, rafalinn verður líklega ekki komin í fyrr en eftir helgi :(.
En tíminn er vel notaður, hinn rafalinn er í upptekt ásamt því að ljósavélin sjálf verður yfirfarin. Þá ættu báðar ljósavélarnar og rafalar að verða eins og nýjar, svo er verið að kíkja eitthvað á höfuðmótorinn.
Já Jón situr sjaldnast auðum höndum og hann er víst líka búin að taka frystikerfið í nefið síðan hann kom út. Þetta verður sjálfsagt allt eins og nýtt þegar dollan spriklar af stað aftur, verst að nýja trollið sé ekki komið út því það hefði verið gaman fyrir grislingana að byrja með það ;).
Læt þetta nægja í dag.
Bið Guð og gæfuna að fylgja ykkur.
<º))))><.•´¯`•. Hörður .•´¯`•.><((((º>
Fór til hnykk-nuddarans eftir hádegi og lét hann braka og bresta í mér eins og gömlum skúr, en það var gott og greinilegt að það þurfti að hreifa við þessu drasli.
Það er náttúrulega snilld að hafa aðgang að svona þjónustu hérna heima.
Ég fór svo niður á verkstæði og fékk körfuna hans Einars viðgerða, hún kengbognaði öll undan snjónum í vetur og svo brotnuðu upp suður þegar ég var að rétta gripinn.
Ég hafði keypt nýtt NBA net í körfuna úti í Kanada svo að það varð að koma þessu í stand, það var fljótlegt að sjóða þetta saman og koma henni upp aftur.
Fékk fréttir úr dollunni í dag, rafalinn verður líklega ekki komin í fyrr en eftir helgi :(.
En tíminn er vel notaður, hinn rafalinn er í upptekt ásamt því að ljósavélin sjálf verður yfirfarin. Þá ættu báðar ljósavélarnar og rafalar að verða eins og nýjar, svo er verið að kíkja eitthvað á höfuðmótorinn.
Já Jón situr sjaldnast auðum höndum og hann er víst líka búin að taka frystikerfið í nefið síðan hann kom út. Þetta verður sjálfsagt allt eins og nýtt þegar dollan spriklar af stað aftur, verst að nýja trollið sé ekki komið út því það hefði verið gaman fyrir grislingana að byrja með það ;).
Læt þetta nægja í dag.
Bið Guð og gæfuna að fylgja ykkur.
<º))))><.•´¯`•. Hörður .•´¯`•.><((((º>
Ummæli