..::Ísland nálgast hægt og bítandi::..

Lítið að segja um þennan daginn, blíða en það hefur kólnað aðeins eftir því sem að við nálgumst klakann.

Staður klukkan 16:20 var 56°46N 034°19W 1007km suðvestur úr Reykjanesi, og við nálgumst við landið hægt og bítandi á 18,5km ferðahraða :), það er býsna drjúgt sem þetta mjakast á hverjum sólarhring þegar hvergi er stoppað í sjoppu :).

Fleira er ekki af okkur að segja í dag.

Bið himnaföðurinn að líta til með ykkur.............

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi