..::Jólaklippingin::..
Sunnudagur til sælu, var þetta ekki orðað einhvern vegin þannig? Dagurinn hefur verið ágætur og ekkert yfir honum að kvarta, að vísu var hefði þokan mátt vera minni að mati rúsínunnar en það er ekki hægt að fá allt.
Eftir fyrri skammtin af svínasteikinni hjá Iola(borið fram Jóla) kokk, bað ég kappann um að klippa mig, en það er nánast untantekningarlaust einhver sem getur klippt í áhöfnum þessara skipa. Jú Jóli hélt að það væri nú lítið mál og var mættur með allar græjurnar upp í brú skömmu síðar, hann var fljótur að klippa mig og var ég yfir mig ánægður með þessa Jólaklippingu ;).
Nú þyrstir mig í fréttir af Fiskideginum en þeir hjá útvarpinu hafa ekki verið að standa sig í fréttaflutningnum af þessum merka viðburði svo að maður er alveg fréttalaus.
Læt þessa ræðu duga í dag :).
Sunnudagur til sælu, var þetta ekki orðað einhvern vegin þannig? Dagurinn hefur verið ágætur og ekkert yfir honum að kvarta, að vísu var hefði þokan mátt vera minni að mati rúsínunnar en það er ekki hægt að fá allt.
Eftir fyrri skammtin af svínasteikinni hjá Iola(borið fram Jóla) kokk, bað ég kappann um að klippa mig, en það er nánast untantekningarlaust einhver sem getur klippt í áhöfnum þessara skipa. Jú Jóli hélt að það væri nú lítið mál og var mættur með allar græjurnar upp í brú skömmu síðar, hann var fljótur að klippa mig og var ég yfir mig ánægður með þessa Jólaklippingu ;).
Nú þyrstir mig í fréttir af Fiskideginum en þeir hjá útvarpinu hafa ekki verið að standa sig í fréttaflutningnum af þessum merka viðburði svo að maður er alveg fréttalaus.
Læt þessa ræðu duga í dag :).
Ummæli