..::Í Styttra lagi::..

Þetta verður í styttra lagi hjá mér í dag enda er lítið að segja héðan í dag. Veðrið er til friðs í dag aldrei þessu vant og dýrin í hattinum auðvitað ánægð með það. Annað er ekki í fréttum héðan.

Abba babb ef þið eigið einhverja góða brandara eða skemmtilegar sögur sem ykkur langar að deila með öðrum þá þiggjum við það. En það þarf að vera í textaformi, myndabrandar og myndir eru bannaðar í póstinum okkar, "sorry" svona er það bara og ég bið ykkur að virða það :).

Megi Guð gefa ykkur öllum gleði og hamingjuríka helgi.


<º))))><.•´¯`•. Hörður .•´¯`•.><((((º>

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi