..::Tímareim::..
Gummi kom rétt fyrir hádegi með bílinn, við byrjuðum að rífa til að komast að tímareiminni. Það var ekki tekið út með sældinni að komast að þessari reim, bæði var þetta rosalega þröngt og svo þurfti að rífa mun meira en ég hefði talið til að komast að þessari tímareim. Þetta hafðist samt allt fyrir rest og klukkan 16:30 var allt komið saman og Guðmundur bakkaði þeim græna út, auðvitað malaði hann eins og köttur á nýju reiminni.
Klukkan fimm í dag var svo árshátíð skólans með allskyns sniðugum uppákomum, ég tók myndavélina með og smellti af nokkrum myndum.
Köttur úti í mýri setti upp á sig stýri úti er ævintýri..
Bið Guð og gæfuna að fylgja ykkur.
<º))))><.•´¯`•. Hörður .•´¯`•.><((((º>
Gummi kom rétt fyrir hádegi með bílinn, við byrjuðum að rífa til að komast að tímareiminni. Það var ekki tekið út með sældinni að komast að þessari reim, bæði var þetta rosalega þröngt og svo þurfti að rífa mun meira en ég hefði talið til að komast að þessari tímareim. Þetta hafðist samt allt fyrir rest og klukkan 16:30 var allt komið saman og Guðmundur bakkaði þeim græna út, auðvitað malaði hann eins og köttur á nýju reiminni.
Klukkan fimm í dag var svo árshátíð skólans með allskyns sniðugum uppákomum, ég tók myndavélina með og smellti af nokkrum myndum.
Köttur úti í mýri setti upp á sig stýri úti er ævintýri..
Bið Guð og gæfuna að fylgja ykkur.
<º))))><.•´¯`•. Hörður .•´¯`•.><((((º>
Ummæli