..::Ruslið farið burt og nýtt tekið við::..
Rifum gömlu útihurðina úr í dag og settum nýja í, setti nokkrar myndir af þessu inn hérna.
Varð svo orðlaus yfir því hvernig gamla hurðin var fúskuð í að ég hef ekki orðaforða á lausu í augnablikinu til að lýsa því, það eina sem ég get sagt um þá uppsetningu er "hún var Glæsileg! ef einhver skilur hvað ég á við".
Skrifa meira um þennan viðburðarríka dag seinna.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi