..::West Afrika:..
Það er svo sem ekki mikið að segja í dag, það var frekar hvasst hérna í morgun og kalt, svona miðað við Afríku, seinnipartinn hægði svo en þá lá mistur yfir, þetta er ekki ólíkt þoku en er sandryk frá Sahara, ryk sem stundum leggst yfir allt eins og þoka og smýgur inn um allt.
Ég geng með veiki í dag sem heitir skriftleti og þjáist verulega hehe, þess vegna ætla ég að hafa þetta stutt í báða enda.
Mynd dagsins er af Mauritaniu ekki mikið meira um það að segja.
Læt þetta nægja í dag.
Bið Guð og gæfuna að vaka yfir ykkur..........................
Það er svo sem ekki mikið að segja í dag, það var frekar hvasst hérna í morgun og kalt, svona miðað við Afríku, seinnipartinn hægði svo en þá lá mistur yfir, þetta er ekki ólíkt þoku en er sandryk frá Sahara, ryk sem stundum leggst yfir allt eins og þoka og smýgur inn um allt.
Ég geng með veiki í dag sem heitir skriftleti og þjáist verulega hehe, þess vegna ætla ég að hafa þetta stutt í báða enda.
Mynd dagsins er af Mauritaniu ekki mikið meira um það að segja.
Læt þetta nægja í dag.
Bið Guð og gæfuna að vaka yfir ykkur..........................
Ummæli
Knús og kossar frá okkur Stanghyltingum.
p.s. Haukur hefur tekið gleði sína á ný og er orðinn heill heilsu.