..::Frettaskvetta::..
Eg hef verid frekar latur vid ad sinna blogginu, enda er eg i frii.
Vid hofum haft tad mjog fint herna a Las Palmas og ekki skemmir fyrir ad tad er Karnival herna nuna med tilheyrandi munderingum gledi og glaumi.
Audvitad hofum vid farid ut ad eta a hverju kvoldi svo tad fer litid fyrir uppvaski og eldamennsku hehe.
I gaer leigdum vid bilaleigubil med Svani og Gabriellu og spaendum hring a eynni, tad var rosalega gaman og vegirnir all skuggalegir a koflum, en vid stoppudum vida og keyrdum rolega svo ad engin yrdi bilveikur i ollum beyjunum.
Rett fyrir myrkur stoppudum vid i litlu torpi sem heitir Mogan og tad heilladi okkur Gudnyu alveg upp ur skonum, eg vaeri til i ad eyda einni viku tar einhvertimann.
Vid endudum svo ad stoppa a Ensku strondinni tar sem vid bordudum, tar fengum vid finan mat en einhvernvegin var eg ekki mjog spenntur fyrir ensku strondinni, tetta var ferdamannastadur fra a-z og allstadar folk ad reyna ad draga okkur inn i budir eda veitingastadi, en ad odru leiti agaett.
Klukkan var svo komin yfir midnaetti tegar vid komum upp a hotel eftir rumlega 12klst fedalag um Gran Canari.
Ef eg a eftir ad fara aftur hring um tessa eyju vaeri eg til i ad fara tad a motorhjoli, tad er orugglega adveg rosalega gaman ad krusa tetta a godu hjoli :).
I dag hofum vid svo tekid tessu med rolegra moti ef haegt er ad tala um tad, fengum okkur 1 1/2 tima gongutur i dag og svo roltum vid aftur ca klukkutima um midjan daginn ;).
Annars er ekki mikid annad i frettum hedan.

Mynd dagsins er af Puerto del Mogan, mynd sem eg fann a netinu.

Lengra verdur tetta ekki nuna.
Bid allar gordar vaettir af fylgja ykkur.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Fínt að heyra að þið hafið það gott í fríinu,hér er líka fínt að vera INNANDYRA :) kærar kveðjur Kristján og Ásdís.

Vinsælar færslur af þessu bloggi