22. Nov 2003
..::Tenging & flöskuskeyti::.
Hvenær skildi nú þessi vesalings internettenging komast í gagnið á ægisgötu 6 Dalvík? Bloggið hleðst upp í pósthólfinu og kemst hvorki lönd né strönd ;(.
Hérna á Hattinum er allt við sama, lítil veiði en gott veður. Dagarnir eru lengi að líða og tíminn silast áfram, þetta er eins og að vaða í sírópi!............
Ég er búin að senda tvö flöskuskeyti í túrnum, eitt í gær og annað í dag og spennandi verður að heyra hvort þau nái einhvertímann landi.
Þær eru svo hentugar í þessa póstflutninga vatnsflöskurnar frá perrier, alveg sniðnar fyrir flöskuskeytaflutning ;).
That´s for to day.
Bið himnaföðurinn að vaka yfir ykkur öllum hvar sem þið eruð niðurkomin.
<°((()>< Hörður ><()))°>
..::Tenging & flöskuskeyti::.
Hvenær skildi nú þessi vesalings internettenging komast í gagnið á ægisgötu 6 Dalvík? Bloggið hleðst upp í pósthólfinu og kemst hvorki lönd né strönd ;(.
Hérna á Hattinum er allt við sama, lítil veiði en gott veður. Dagarnir eru lengi að líða og tíminn silast áfram, þetta er eins og að vaða í sírópi!............
Ég er búin að senda tvö flöskuskeyti í túrnum, eitt í gær og annað í dag og spennandi verður að heyra hvort þau nái einhvertímann landi.
Þær eru svo hentugar í þessa póstflutninga vatnsflöskurnar frá perrier, alveg sniðnar fyrir flöskuskeytaflutning ;).
That´s for to day.
Bið himnaföðurinn að vaka yfir ykkur öllum hvar sem þið eruð niðurkomin.
<°((()>< Hörður ><()))°>
Ummæli