Rakst á þennan brandara á netinu í gær:

Góðir draumar!
Höfundur: Sveinn Hjörtur
02 February, 2006
Tveir góðir vinir sátu saman á bar og drukku einn kaldann.Þeir voru að ræða um drauma sem hvor þeirra hafi dreymt sl.nótt.
“Mig dreymdi að ég hafi verið í fríi og ég sat við fallegtvatn og var með flugustöngina mína með mér. Ég tók nokkurköst og á beit þessi risa urriði-sá allra stærsti sem éghef séð. Frábær draumur maður.”
“Já svo sannarlega frábær draumur maður,” segir hinn ogbætir jafnframt við: “Mig dreymdi að ég hafi verið áskemmtistað og kynnst tveimur gullfallegum konum semdönsuðu við mig og stjönuðu við mig á ballinu, gáfu mérbjór og allt. Svo endaði ég með þeim heima hjá þeim og uppí rúmi með þeim báðum,” endar svo vinurinn á að segja.
En þá þyngist brúnin á þeim sem dreymdi veiðiferðina oghann segir við vin sinn sem var enn með bros á vör yfirtveimur konur. “Heyrðu, þú segist vera vinur minn og þig dreymir að þúsért með tveimur konum og hringdir ekki einu sinni í mig?”segir veiðimaðurinn mjög sár út í vin sinn.
Vinurinn sem hafði verið að dreyma konurnar í rúminu svaraþá strax og segir: “ Jú,jú ég hringdi víst í þig, konan þínsvaraði og sagði að þú í veiðiferð.”

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi